4.11.2008 | 07:55
Velkominn Heim !!!
Ánægður með Loga Vin minn ... Þetta er svona svipað og þegar að Benitez vinur minn fékk Fowler vin minn aftur til Liverpool um árið ... Gaman fyrir Gumma Ben vin minn að enda ferilinn með því að vera Islandsmeistari ... Það getur varla verið betra!
Já og eins og glöggir lesendur tóku eftir(þ.e.a.s. ef einhver les þetta) Þá eru allir þessir kallar vinir mínir, enda eiga öll dýrin í skóginum að vera vinir ... er haggi?!?!?
Later!
Guðmundur ætlar að enda ferilinn með KR-ingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myspace-ið Mitt
- Ási Bróðir Bloggar... Það má allveg hlægja aðeins af þessari vitleysu í honum..
- Bjarki Björgólfs..
- Vopnafjörður
Fótboltinn..
- LIVERPOOL Besta og sigursælasta lið Englands
- Fótbolti.Net
- Grasið
- SkySports
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Eldur í ruslagámi á Suðurlandsbrautinni
- Aldrei tekist áður í heiminum
- Undirbúa vatnsaflsvirkjun á Austurlandi
- Sigldu yfir tún til að bjarga innlyksa konu
- Rennslið minnkar en bæir enn innlyksa
- Grét sig í svefn í 15 ár
- Skiptifarþegar aldrei verið fleiri
- Þórður ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks
- Erlendir verktakar gætu komið að Fossvogsbrúnni
- Hefja undirbúning verkfalla
Athugasemdir
Þetta eru allt saman trúnaðarvinir þínir......hef oft séð ykkur saman að segja hverjum öðrum leyndarmál
Ásgrímur Guðnason (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.