14.8.2008 | 11:32
Komiði Sæl Og Blessuð ...
Sko fiskinn... Við "eigum" þá einn fisk sem kann að synda ... Grágurinn bara sló Islandsmet og alles.. Til lukku með það ..
Þá er bara spurning með framhaldið .. Vonum það besta
Áfram Island!
Árni Már sló Íslandsmetið í Peking | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myspace-ið Mitt
- Ási Bróðir Bloggar... Það má allveg hlægja aðeins af þessari vitleysu í honum..
- Bjarki Björgólfs..
- Vopnafjörður
Fótboltinn..
- LIVERPOOL Besta og sigursælasta lið Englands
- Fótbolti.Net
- Grasið
- SkySports
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Jessica Alba biður um frið
- Gugga í Gúmmíbát og Patrekur Jaime deildu kossi
- Jörðin hvorki flöt né kringlótt
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
Athugasemdir
Við þurfum ekkert að sjá til með framhaldið............... íslandsmetið dugði i 44 sæti..........Hann er sjalfst bara a leiðinni út á flugvöll núna strákurinn..
En þetta var samt glæsilegur árangur hjá honum........
Ásgrímur Guðnason (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 12:13
Ásgrímur ertu ekki alveg í lagi, .þetta var frábær árangur þó þetta sé bara 44 sæti, hann er bestur á Íslandi í þessari grein og er bara 20 ára og má vera hrikalega stoltur af sjálfum sér. By the way hann er ekkert að fara út á flugvöll landsliðið verður út leikana í Peking
Guðrún (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 13:19
Þú segir það Guðrún..... ég er ekki viss um að þú hafir lesið það sem ég skrifaði.....
Það er ekkert framhald hjá honum á þessum leikum, því hann komst jú ekki áfram.
svo sýnist mér á öllu að ég hafi endað á því að segja " En þetta var samt glæsilegur árangur hjá honum"
Kanski smá chill pill á kellinguna
Ásgrímur Guðnason (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.